Lota er eitt þeirra 38 fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Jafnréttisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA, árið 2021. Auk fyrirtækjanna 38 hlutu 7 sveitarfélög og 8 opinberir aðilar viðurkenninguna.
Grein í Hús og híbýli 02. tbl. 2021
Lota er eitt þeirra 38 fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Jafnréttisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA, árið 2021. Auk fyrirtækjanna 38 hlutu 7 sveitarfélög og 8 opinberir aðilar viðurkenninguna.
Grein í Hús og híbýli 02. tbl. 2021
Nýr meðferðarkjarni Landsspítalans rís nú við Hringbraut í Reykjavík. Byggingin er u.þ.b. 69.000 m2 og er sex hæðir auk tveggja kjallara. Byggingin mun hýsa m.a. bráðamóttöku, myndgreiningadeildir, fjölda skurðstofa og legudeildir þar sem allar sjúkrastofur eru eins manns rými með sér salerni og sturtu. Einnig eru fjöldi stoðrýma, apótek, sótthreinsunarstöðvar auk heillar hæðar fyrir tæknikerfi.