Hvað er um að vera?

Jarðtengingar og fagleg vinnubrögð

Jarðtengingar og fagleg vinnubrögð

Oft heyrum við umræður um jarðskaut, til hvers þau eru og hvernig þau geti haft áhrif á flökkustrauma og/eða heilsu fólks og dýra. En hvað eru jarðskaut og hvernig virka þau? Jarðskaut eru notuð til að koma óæskilegum og hættulegum rafstraum sem fyrst í burtu frá fólki og tækjabúnaði.

Kristín Ósk að gera góða hluti í lýsingu fyrir Hveragerði

Kristín Ósk að gera góða hluti í lýsingu fyrir Hveragerði

Kristín Ósk Þórðardóttir rafmagnsverkfræðingur og sérfræðingur í ljósahönnun hjá verkfræðistofunni Lotu var fengin til að útfæra nýju lýsingu á lóð leikskólans Óskalands í Hveragerði. 

Ofbeldi er vinnuverndarmál - en oft vanrækt

Ofbeldi er vinnuverndarmál - en oft vanrækt

Lítið er fjallað um ofbeldi á vinnustöðum hér á landi, nema þegar áberandi mál koma upp í fjölmiðlum. Birtingamyndir ofbeldis gagnvart starfsmönnum eru margar og geta haft mikil áhrif á þolandann. Þó er það svo að meirihluti vinnustaða hér á landi gera lítið til að koma í veg fyrir að starfsmenn þeirra verði fyrir ofbeldi við störf sín. En það á sér sínar skýringar.

Af hverju varð rafmagnslaust í Texas?

Af hverju varð rafmagnslaust í Texas?

Íslendingar hafa byggt upp raforkukerfi sem hefur sýnt sig að vera mjög traust og áreiðanlegt, sérstaklega í ljósi þess hversu strjálbýlt er í landinu og miðað við það veðurfar sem við búum við. 

Eruð þið jarðtengd?

Eruð þið jarðtengd?

Jarðtengingar mannvirkja hérlendis er öryggisþáttur sem oft gleymist þegar mannvirkin taka að eldast. Jarðkerfin eru nefnilega dálítið ósýnileg okkur flestum og við áttum okkur ekki á áhættunni sem fylgir vanrækslu á þessum mikilvægu innviðakerfum. 

Image
Höfum þetta einfalt

Hafa samband

Netfang: lota@lota.is
Sími: (+354) 560 5400
Opið mán. - fös. 08:30-16:00
Guðríðarstígur 2-4
113 Reykjavík
Iceland

Hvað er um að vera?