Gæðastefna Lotu
Gæðamál
Lota leggur áherslu á að uppfylla þarfir og væntingar hagsmunaaðila og viðskiptavina, með það að markmiði að þjónusta standist þau gæði sem óskað er eftir hverju sinni og uppfylli viðeigandi kröfur.
Lota leggur áherslu á að bæta stöðugt verkferla og þjónustu. Ánægja viðskiptavina er vöktuð og brugðist er við athugasemdum og frávikum, sem upp geta komið á þjónustu Lotu.
Stjórnendur Lotu skipuleggja og fylgja eftir þjálfun starfsmanna til þess að uppfylla kröfur um fagleg og öguð vinnubrögð.
Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á að stefnunni sé framfylgt, henni viðhaldið og hún skjalfest.
Reykjavík, desember 2024