Apply for a Job


Are We Looking for You?
We are looking for talented individuals to strengthen our team. If you believe your experience and skills are a good fit for us, we’d love to hear from you.
Please send your education, experience, and areas of interest by email to erlen@lota.is, and we’ll keep your information on file for future opportunities.
All applications are treated with strict confidentiality.
Sæktu um spennandi og fjölbreytt sumarstarf hjá Lotu! Ert þú háskólanemi í leit að sumarstarfi þar sem þú færð að læra hratt, taka þátt í raunverulegum verkefnum og vinna í umhverfi sem byggir á trausti, fagmennsku og góðu samstarfi? Við hjá Lotu leitum að jákvæðu og metnaðarfullu fólki í sumarstörf sumarið 2026. Verkefnin eru bæði hagnýt og krefjandi og þú færð stuðning og leiðsögn frá reyndu fagfólki á meðan þú þróast í starfi og byggir upp dýrmæta reynslu.
Háspennuteymi Lotu vinnur að verkefnum sem skipta máli fyrir samfélagið: örugg, áreiðanleg og framtíðartæk orkumannvirki. Við leitum að rafmagnsverkfræðingi eða rafmagnstæknifræðingi sem vill taka þátt í þessari uppbyggingu með okkur. Við kunnum vel að meta reynslu, en hún er ekki skilyrði. Sterk fagleg grunnþekking, nákvæm vinnubrögð og vilji til að þróast í faginu skipta mestu. Teymið okkar styður nýja sérfræðinga í að vaxa hratt og byggja upp sterkan faglegan grunn.
Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur í Lotu og því leitum við að liðsauka í frábæra stýriteymið okkar sem vinnur að skemmtilegum og fjölbreyttum verkefnum. Við leitum að einstaklingi með góða tækniþekkingu, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna náið með samstarfsfólki við lausn verkefna.
Hjá Lotu eru spennandi tímar framundan og því leitum við að liðsauka í frábæran hóp hönnuða sem vinnur að mjög skemmtilegum og fjölbreyttum verkefnum á sviði orkumála


























