Viðbragð
Vitund, varnir og viðbrögð um það snúast öryggismál. Þegar varnir duga ekki til er nauðsynlegt að kunna rétt viðbrögð. Lota aðstoðar þig líka við það. Lota aðstoðar þig við gerð viðbragðs- og rýmingaráætlana, rýmingaruppdrætti og rýmingaræfingar.
Lota bíður þess að auki upp á fjölbreytt öryggisnámskeið hvort sem að snýr mannöryggi eða í t.d. rýrnunareftirlit fyrir verslunargeirann.

Heyrðu í okkur

Jakob Kristjánsson
Viðskiptafræðingur / MBA Viðskiptastjóri
GSM: 892 5118
jakob(hjá)lota.is
GSM: 892 5118
jakob(hjá)lota.is