Projects

Öryggissvið

 • Smáraturn, Brunahönnun og rýmingaráætlun
 • Norðurturn, brunahönnun
 • Fangelsið Hólmsheiði.  Brunahönnun og viðbragðsáætlanir
 • Hilton Hótel Hljómalindareit, Brunahönnun og viðbragðsáætlanir
 • Flugskýli Keflavíkurflugvelli – Ýmis öryggismál
 • Súrefnisverksmiðja Vogum – Ýmis öryggismál

Mannvirkjasvið

 • Hlemmur mathöll: Lýsingar og raflagnahönnun.
 • Costco: Raflagnahönnun.
 • Hverfisgata 85-93, fjölbýlis og verslunarhúsnæði: Brunahönnun, burðarþolshönnun, lagnahönnun og raflagnahönnun.
 • Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum, frystigeymsla, uppsjávarvinnsla, mótorhús, mjölgeymsla, flokkunarstöð og dælustöð: Brunahönnun, burðarþolshönnun, lagnahönnun og raflagnahönnun.
 • Nýr Landsspítali við Hringbraut, meðferðarkjarni: Raflagnahönnun (BIM verkefni)

Orkusvið

 • 60 MVA aðveitustöð í Vestmannaeyjum og umtalsverð endurnýjun á háspennudreifingu bæjarins.
 • Viðskiptavinur: HS Veitur.
 • Hönnun og umsjón með með framkvæmd nýs háspennu- og lágspennudreifikerfis á Keflavíkurflugvelli auk alls stjórn- og varnarkerfis (SCADA).
 • Greiningar á flutningskerfi Landsnets vegna Kerfisáætlunar og samskipta við nýja viðskiptavini.
 • 86 MVA 220 kV/33kV/11kV og 50MVA 132kV/33kV/11kV tengivirki fyrir Kenya Power.
 • Fullnaðarhönnun og aðstoð við eftirlit og framkvæmdir á byggingartíma.
 • Verkhönnun (rafmagn) 100MW Búrfelssvirkjunar 2.
 • Orku- og rafkerfi fyrir gagnaver Advania á Fitjum 15 MW.   Auk fleiri minni ganavera.

Stýrisvið

 • Datacenter, stjórnkerfi loftræsingar, kælingar, eldsneytiskerfis fyrir varaaflstöð, vöktun afldreifikerfis, fjarvöktun
 • Íslenska Kalkþörungafélagið,  stjórnkerfi fyrir þéttflæðiskerfi
 • Klettaskóli stjórnkerfi loftræsingar, frárennslis, hitunar og sundlaugar
 • Norðurál stjórnkerfi kælikerfa fyrir steypulínur
 • Optimar – Hönnun á stjórnkerfum véla og skjáviðmót.
 • Þeistareykir-Krafla-Húsavík stjórnkerfi loftræsingar