Lýsingarhönnun

Lota býr yfir umfangsmikilli þekkingu á lýsingu. Flest okkar verk snúast að lýsingarhönnun, útboðsgögnum og kostnaðaráætlunum. Við bjóðum uppá lýsingarhönnunarpakka sem hafa það sameiginlegt að vera notendamiðaðir og umhverfisvænir. Lýsingarhönnunarpakkarnir spanna fjölbreytt svið, hagkvæmni, framleiðni, upplifun, heilsu og vellíðan, allt eftir þinni ósk. 
Einnig breiðum við gjarnan út boðskapinn í formi fræðslu.

Útilýsing

Hagkvæm endurnýjun lýsingar.
Þarfagreining, hönnun og umsjón útboðs fyrir gatna- og stígalýsingu.
Breiðholt, Reykjavík.
Verklok verða byrjun árs 2021.
Tækifæri til að veita íbúum hverfisins betri upplifun af hverfinu sínu að næturlagi.

Image
Fræðsluefni

Vistvæn lýsing. Yfirfara kröfur til vottunarkerfis með tilliti til Íslenskra aðstæðna. 
Grænni Byggð. Árslok 2019.
Byggingar á Íslandi eiga mjög erfitt með að ná dagsbirtukröfum í BREEAM í þéttbýli.
Aðgangur að efni má finna hér

Image
Innilýsing
Image

Lýsing fyrir heilsu og vellíðan.
Lýsingarhönnun styður við dægursveiflur sjúklinga og starfsfólks. Hjartadeild Landspítalans, Reykjavík. Verklok voru byrjun árs 2020. Fyrsta verkefni sinnar tegundar á Íslandi og reynsla fyrir nýjan meðferðarkjarna.
Nánar um verkið hér.

Image

Hagkvæm lýsing. Ódýrt og fljótlegt, uppfyllir lágmarkskröfur til lýsingar.
Urðarhvarf 8, Kópavogi. Verklok 2020. Einstaklega ódýr lausn.

Image

Heyrðu í okkur

Image
Ásta Logadóttir
Lýsingarsérfræðingur
Verkfræðingur PhD
Sviðsstjóri
GSM: 663 9063 
asta(hjá)lota.is
Image
Kristín Ósk Þórðardóttir
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
GSM: 843 5804
kristino@lota.is