Hússtjórnarkerfi
Lota býður þjónustu sérfræðinga með áratuga reynslu af hússtjórnarkerfum af ýmsum toga. Við höfum tekið að okkar hönnun á minni sem stærri stjórnkerfum fyrir loftræsingu, kælingu og fleiri húskerfi m.a. fyrir gagnaver, virkjanir og ýmiss iðnfyrirtæki og stofnanir.
Hússtjórnarkerfi eru mikilvæg kerfi sem stuðla að vellíðan þeirra sem nýta mannvirki okkar og því einnig mikilvægt að vanda til verka þegar að þessum kerfum kemur. Við höfum mikla reynslu í hönnun stýringa fyrir slík kerfi og erum vön því að vinna að okkar hönnun og betrumbótum kerfanna á vinnustöðum í viðkvæmum umhverfi þar sem ónæði á að vera sem minnst eins og t.d. á spítölum heilbrigðiskerfisins eða við framleiðslulínur í fullum rekstri.

Heyrðu í okkur

Karl Valur Guðmundsson
Raforkuverkfræðingur M.Sc.
GSM: 615 3053
karl(hjá)lota.is
GSM: 615 3053
karl(hjá)lota.is

Steinþór Óli Hilmarsson
Rafmagnstæknifræðingur B.Sc. / Verkefnastjórnun MPM. Viðskiptastjóri
GSM: 895 0995
soh(hjá)lota.is
GSM: 895 0995
soh(hjá)lota.is