Atvinna

Lota er verkfræðistofa sem sinnir alhliða verkfræðiþjónustu.
Verkefnin eru margvísleg, krefjandi og skemmtileg. Hjá okkur ríkir góður starfsandi og mikil liðsheild.

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að starfa hjá okkur að senda okkur umsókn og ferilskrá á netfangið erlen(hjá)lota.is.

Allar starfsumsóknir hjá Lotu eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og er þeim öllum svarað.Starfsumsóknir eru geymdar í 12 mánuði.